Ravens er vefverslun með vörur eftir hönnuði á borð við Zagabo sem hannar regnfatnað og Ducsai sem hannar veski o.fl. úr leðri. Allar vörurnar frá þeim eru handunnar.

Einnig er Ravens með aðrar gjafavörur svo sem púðaver, töskuskraut og lyklakippur t.d úr kanínuskinni, minkaskinni og vegan (gerfiefni)

Skilmála Ravens má sjá hér.